Jæja, nú er ég LOKSINS búin í prófum!! Ég var ad koma úr edlisfrædiprófi, gekk mjög vel held ég :) Hvad er nýtt hédan? Jú, Ragga litla sys er í heimsókn. Hún er búin ad vera á Jótlandi hjá frænku sinni í næstum thví mánud. Hún kom svo til Köben í gær og vid fljúgum saman heim til Íslands á sunnudaginn, gaman gaman. Á sunnudeginum keyri ég svo beint á Krókinn med Röggu og Thorbirni ad hitta mömmu, pabba og gríslingana... Ég kem svo til Reykjavíkur á fimmtudegi! Ef ad einhver vill hafa samband vid mig á Krókinn thá er síminn 453-6708. Á medan ég er í Reykjavík er hægt ad ná í mig í sima: 552-9672.
En já, ég var ad dj-ast seinustu helgi. Thvílít fjör! Spiladi í einn og hálfan tíma, og thad gekk nokkud vel. Thetta var allt tekid upp, á eftir ad heyra thetta sjálf.. soldid erfitt ad meta hvernig mér fannst mér sjálfri ganga, thegar madur sjálfur er ad spila. Ég fékk alla vega MIKID hrós frá alls konar fólki, alla nóttina og fram á morgun. Ég var semsagt ad spila á plötuspilara og Gert, vinur minn, var ad spila á geislaspilara. Thegar ég var nýhætt ad spila biladi annar spilarinn hans thannig ad ég thurfti ad taka tvær skiptingar medan Jesper, annar hommavinur, var ad redda nýjum (hjóladi med spilarann í höndunum og datt, án thess ad eydileggja spilarann.... skrapadi adeins handlegginn, en thad skiptir ekki máli!!...). Svo klukkutíma seinna lokadist einn diksur inni í HINUM spilaranum, thá thurfti Gunnsa ad koma og bjarga málunum og mixa.... AFTUR... soldid klúdur, en enginn fattadi neitt ;) Thetta var alla vega geggja kvöld, var komin heim um 10-leytid. Jæja, ég er farin heim. Ég og Ragga erum ad fara á bæjarrölt. KNÙS, sé ykkur heima á klakanum!