miðvikudagur, júní 23, 2004

Rosalega mikid gott ad frétta :) Litla systir er búin ad vera í heimsókn hjá mér seinustu vikuna. Hún fór svo til Jótlands til frændfólksins á laugardaginn. Höfdum thad rosalega gott thrátt fyrir leidinlegt vedur. Á laugardagskvöldid var svo hid árlega sumarpartý hjá Carsten Appel. Christoffer var ad spila ásamt Gert vini okkar og transinum Alexis. Thetta var debut hjá Christoffer, og thad gekk bara svona líka vel hjá honum :) Èg var einmitt ad spila med Gert í thessu partýi seinasta sumar. María og Kári frændi hennar kíktu í partýid seinna um nóttina og thetta var ansi langt og ótrúlega skemmtilegt kvöld.
Svo var Christoffer í prófi í seinustu viku, fékk 9!(8 í íslenskum skala) Og önnur gód frétt: María vinkona er komin med vinnu á elliheimili sem thýdir ad hún ætlar ad setjast hér ad um tíma!
Svo er Tobbi litli bró ad koma til Köben í kvöld. Er ad fara ad sækja hann út á flugvöll eftir 2 tíma, get ekki bedid! Ég er svo ad fara ad spila í 1.skipti med hljómsveitinni sem er nú komin med nafn: "Grusister". Erum ad spila í einhvers konar gardpartý í götu sem Nina, bassaleikarinn, var ad flytja í. Eftir thad ætlum vid svo öll eitthvert út á djammid. Pete Tong og einhver annar mun betri og frægari dj eru ad spila í Köben, ætli vid förum ekki thangad :)

föstudagur, júní 04, 2004

Ég veit, allt allt of langt sídan. Ég er barasta komin í sumarfrí! Seinasti skóladagur í dag, vid í bekknum bordudum morgunmat saman og svo fengum vid einkunnir. Thær einkunnir sem ég er búin ad fá í íslenskum skala eru: 8 í dýrafrædi. 8-9 í líffrædi. 9 í plöntu-og jardvegfrædi. 10 í tölvum. 9 í traktor. 7-8 í verklegu thad er ad segja ad hjálpa til á bóndabænum. Thá held ég ad thad sé upp talid. Var med hæstu medaleinkunn í bekknum :) Svo skiludum vid 25 sídna fódrunarverkefni í seinustu viku sem vid höfdum 4 daga ad gera. Thetta var hópaverkefni, vorum 3 í okkar hóp. Svo héldum vid hálftíma fyrirlestur á midvikudaginn. Gekk rosalega vel, ég fékk BARA hrós frá kennaranum, ekki eitt einasta óhrós! Fengum 9 fyrir verkefnid og fyrirlesturinn sem var besta einkunn sem var gefin. Èg veit, ég veit.... ég er svolítid ad monta mig. En thad má nú thegar manni hefur gengid svona illa í skólanum seinasta eina og hálfa árid. Ì kvöld koma svo nokkrar stelpur úr bekknum í heimsókn til mín. Ætlum ad drekka bjór og fagna skólaslitunum saman. Er thessa vegna búin ad thrífa íbúdina mest allan daginn. Yndislegir krakkar í bekknum mínum, thótt ad helmingurinn sér dottinn út!
Christoffer litli er í Slóvakíu núna. Hann fór í gær. Vinur hans og kona hans, Christian og Gosia, búa thar núna. Thau ætla vera thar í hálft ár. Eitthvad í sambandi vid námid hans Christians, hann er ad reyna ad stofna internet-café í litlum smábæ í Slóvakíu :) Hann er víst ad læra thad sama og Christoffer. Hann giftist Gosiu, pólskri stelpu, seinasta sumar. Thau urdu ad gifta sig ádur en ströngu útlendingareglurnar tródu í kraft. Annars hefdi hún verid send heim til Póllands, ég veit... ömurlegt. Mér finnst samt alltaf voda fyndid ad kalla hana konu hans :) Hún er mjög fín stelpa, erum ágætis vinkonur. Alla vega, Christoffer verdur tharna í viku. Hann flaug til Vín, og var svo dreginn til Póllands. Held thau hafa ekki einu sinni verid í Slóvakíu ennthá. Alla vega, mjög spennandi og gaman fyrir hann. Christian baud Christoffer til sín, annars hefdi hann ekki farid... hihi ;)
Jæja... best ad fara ad brjóta saman föt, KNÙS til allra... sérstaklega Bingó sem er ad koma til mín í næstu viku!!!