mánudagur, maí 10, 2004

Hæ hæ! Margt gott ad frétta held ég nú :) var í traktorprófi í dag...áttum ad bakka traktornum, setja vagn á, bakka fyrir horn med vagn og taka vagninn af. Var med besta tímann af 8 stelpum ;)
Svo var ég í kvennahlaupi í gær med Hayu vinkonu. Hljóp 5 km á 31 mínútu! Er rosalega stolt af mér.... hef aldrei hlaupid í kvennahlaupi ádur. Er búin ad vera ad hlaupa pínulítid seinustu tvo mánudina til ad æfa mig fyrir hlaupid... en thad gekk semsagt vel, thrátt fyrir 25 stiga hita, úff. Ég var samt heppin ad hlaupid var ekki haldid thremur tímum sídar, thá hefdi ég nefnilega lent í thrumuvedri og brjáludu roki. Ég er ekki ad grínast..... á hálfri mínútu vard vedrid brjálad. Næstum thví engin vidvörun fyrir aumingja fólkid nidrí gardi med grillid og strandteppid :)
Hm.. Haya klippti á mig topp um daginn, rosafínt! Er reyndar ordin theytt á honum tveimur vikum sídar... hann vill aldrei haga sér almennilega! Mig langar ad gera eitthvad annad snidugt. Sjáum hvad thad verdur. Annars er litla sys ad koma 9.júní í heimsókn til mín. Hún verdur reyndar í einn mánud, en mest hjá jafnaldra frænku sinni í Jótlandi. Bródir minn kemur svo 23.júní og viku seinna kemur Sólveig kærasta hans. Hlakka vodalega mikid til ad fá thau öll....
Christoffer segir allt gott líka, og bidur ad heilsa öllum. Besti vinur hans sem er nýfluttur til Slóvakíu í hálft ár og er búinn a vera thar í 2 mánudi var ad koma í heimsókn til Köben. Thannig ad hann er voda gladur thessa dagana :)
Fór svo á ansi skemmtilegt djamm med Maríu litlu á fimmtudaginn. Vorum heima hjá henni ad drekka bjór, kíktum svo á írskan pöbb sem heitir Bloomsday.... voda stud hjá okkur. Thar var dj Malaki, sem María thekkir, ad spila.. fyndin tónlist í rauninni. Hiphop, reggae, oldies, fönk....À leidinni heim vorum vid svo ad rölta um í bænum thegar ég heyri eitt uppáhaldslagid med Swan Lee (dönsk hljómsveit) inni á einum bar (hélt ég). Èg dreg Maríu inn og vid byrjum ad dansa á fullu, klárum lagid, og María grípur svo tvö blóm úr blómavösum sem standa á bordunum í einhverju ódagoti. Kannski ekki í frásögu færandi nema ad thessi stadur var eiginlega svona veitingahús...... ;)