miðvikudagur, desember 31, 2003

Mig langadi bara til ad óska ykkur öllum gledilegra jóla og farsælt komandi ár! Thetta eru búin ad vera hin fínustu jól, en ekki alveg eins afslappandi jól eins og madur hefdi vonad. Ég var ad lesa á fullu rétt fyir próf, og milli jóla og gamlársdags erum vid búin ad fara í einn jólafrokost, og einhverjar heimsóknir líka... plús próflestur. Í dag á Christoffer litli afmæli, hann er 24 ára í dag!! Ég gef honum skó í afmælisgjöf sem hann má velja sjálfur... vonlaust fyrir mig ad finna skó sem hann fílar, er of kresinn thegar kemur ad fötum. Vid reyndum ad finna einhverja fína skó í gær nidrí bæ án árangurs. Thannig ad vid bídum eftir janúarútsölunum.
Martin, Belinda og Nikolai (brædur Christoffer og kærasta Martins) kíktu í morgunmat í morgun, vorum med egg og beikon, og nýbakad bakaríbraud. Unadur... Nikolai keyrdi svo til Sviss (thar sem hann býr) eftir morgunmatinn, hann ætlar ad reyna ad vera í Zürich fyrir midnættid!
Svo ætlum vid bara ad taka thví afslappad í dag. Martin og Belinda ætla ad sjá algjörlega um matinn thar sem thetta er afmælidsdagurinn hans Christoffers. Vid mætum svo til theirra kl. hálf 6 í íslenskar rækjur, og íslenska GÆS! Vid kíkjum svo líklegast heim til pabba hans Christoffers og konu hans sem býr í sömu byggingu og vid og Martin og Belinda. Annars lítur út fyrir ad thetta verdi med rólegri gamlárskvöldum sem ég hef upplifad, en vid skulum sjá til............ jæja, GLEDILEGT NÝTT ÁR!

þriðjudagur, desember 16, 2003

Jólin eru ad koma, ég er alla vega búin ad kaupa jólagjafirnar, allar nema til gjöfina til Christoffer....
Ég sendi gjafirnar til Íslands á föstudaginn sídasta... thó ad seinasti dagur hafi verid fimmtudagur... ótrúlegt hvad madur tharf ad senda gjafirnar snemma. En ódýrt var thad nú, 300 d.kr. fyrir 9 kíló! Ca. 3000 kall ísl.kr...... Einmitt 9 kíló, erudi ad spá..... gjöfin til stóru sys var svolítid thung, danskar matvörur.... thannig ad ég var stressud thegar ég loksins átti ad senda gjafirnar, bjóst vid MUN hærri kostnad.
Jæja, fyrsti snjórinn kom í gær, 15.des... og fór fljótt aftur. Nádi ekki einu sinni ad bragda á honum :( Seinasti skóladagur minn var líka í gær, thá er thad búid. Prófin eftir, í janúar. Næstum thví allir sem ég thekki taka prófin í desember, öfunda thá... og thó..
Áramótin eru enn óákvedin...
Annars er ekkert nýtt ad frétta, ég og Chrisoffer erum svo fátæk ad vid getum ekki upplifad neitt spes :) allir okkar fjármunir hafa farid í jólagjafir... og thær voru ekki einu sinni svo margar. Hefdi viljad senda jólakort til minnar nánustu, á ekki einu sinni efni á thví. Nóg um kvartanir.
Talandi um ad upplifa eitthvad, fór á skauta med Hayu vinkona á lítid gerfi-skautasvell hérna rétta hjá, thad var stud.. ad komast á skauta á ný, og í 1.sinn í DK.
Jæja, vona ad thid hafid thad gott um jólin. Sendi líklegast jólakvedju rétt fyrir jólin, sakna ykkar óskaplega... heyri ekki frá neinum neitt.... svona er thetta ad búa í úglöndum.. madur gleymist í örtrödinni...