þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Mig langadi adeins til ad spjalla svolítid um thessa fuglainflúensu. Er reyndar ekki mikid fyrir ad ræda mál sem eru helst á döfinni, en ég læt hér til leidast. Til thess ad smitast af villtum fugli med flensuna tharftu ad gleypa munnvatn út úr honum, thad er ad segja fara í sleik vid fuglinn. Geri ekki mikid af thví......... Svo lengi sem madur sleikir ekki dauda fugla úti á götu thá ætti allt ad vera í lagi. Adeins 90 manns (og takid eftir thví ad ég segi adeins) hafa dáid af thessari hrædilegu fuglaflensu.... hvad er thad? Thad er world wide, og hvad er thad, thad er ekkert! Thad eru fleiri sem hafa dáid vegna thess ad eldingu lýstur nidur í höfudid á theim... afsakid málfrædi mína, hef mörgum gódum gammi gleymt sídan ég flutti til Danmörku.......
Audvitad er heldur ekki gott ad broda sýkt kjöt, en common..... thad eru svakalega strangar reglur í gangi í Evrópu hvad vardar kjúlla, kalkún og fleira gómsætt fuglakjöt. Mun varla gerast ad madur étur sýktan fugl... thad er jú búid ad loka alla fuglana inni!
Thetta er voda mikid í blödunum thessa dagana hér í DK, sérstaklega thar sem Thýskaland (nágrannalandid) fann sýkta fugla hjá sér um daginn. Thad mun koma ad thessu... en engar áhyggjur segi ég! Hef meira áhyggjur af thví ad Hrefna mín verdi sprengd í loft upp thar sem hún býr á móti Jyllands Posten.... ! :o( Ég og Peter erum búin ad ákveda thad ad flytja til hins fridsæla land ísanna ef til óeirda kemur.. Thad er virkilega allt ad verda vitlaust. Nenni ekki ad horfa á fréttir í sjónvarpinu meira thar sem thad er allt gegnumsýrt af Muhammeds-tegningerne. Ætla ekki einu sinni ad segja mínu skodun, held ég æli frekar.......

miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Thid erud svo snidugar skvísur.... já audivtad er depeche mode 25. febrúar ekki desember! Mér líst vel á ódýran mat fyrir DM-djammid Hrefna mín :) Ertu by the way búin ad redda thér gistingu??
María vidutan, kemur mér ekki á óvart ;)........ Frábært thetta med plakötin, ekki segja ad ég sé bara ad upplifa spennandi hluti! Sakna thín afskaplega.... køben er ekki eins án thín, ég meina thad... :o/
Ég og Peter minn erum ad fara á fund á eftir med fyrirtækinu sem er ad selja okkur íbúdina (sælger). Their ætla ad skrifa undir... thannig ad thetta virdist loksins vera í höfn! :)
Bojbí minn, besti bródir í heimi átti afmæli í gær, 22 ára gamall! Til hamingju enn og aftur!! Og hann lilli minn fékk ENGAR gjafir... óréttlæti heimsins.... Bojbí, HALTU partý, thá færdu fullt af gjöfum, víni og blómum. Ég hefdi haldid afmælispartý ef ég hefdi átt heimili til ad halda partý, og nóg af vinum hér til ad bjóda í partý. Thú hefur bædi... !! KNÙS

miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Sit hér í tölvufræditíma ad gera edlisfrædiskýrslu. Frekar thurrt já, en sagdi ég leidinlegt? Ha? nei......
Í dag er midvikudagur já... er búin í dag kl. hálf 12, geri svo edlisfrædiskýrslu til kl. ca. 16. Tek svo lestina til Kaupinhafn ad hitta Hayu mína sem var ad fá sér fína litla íbúd :) vorum einmitt ad mála og flytja draslid hennar um daginn. Gisti svo hjá henni í nótt.. allt of langt ad fara heim, tekur mig ca. 1 og hálfan tíma.
Ég er ad fara á Depeche Mode thann 25. des, hlakka meira en mikid til! Hverjir eru eiginlega ad fara? Thad væri gaman ef thid skrifid til mín hverjir koma frá íslandi sem ég thekki. Ég og Peter förum saman, svo veit ég ad Hrefna kemur og Helga jafnvel líka. Hefdi mikid viljad djamma eftirá, thad er thví midur ekki peningur til thess.... verdum ad spara spara spara thangad til vid setjumst almennilega ad í nýju íbúdinni. Mér finnst hrædilegt ad thegar ég kem til Íslands eru allir farnir!! Hrefna mín er í Danmörku, Tinna í USA... og ég ætla rétt ad vona ad María, Gudný, Anna, Eygló, Regína og allir hinir (fáu) eru ekki á leid í útilegu thá helgi/viku sem ég er í Reykjavík.
Er annars búin ad heyra frá tveimur hér í skólanum hve hrædielgt thad var ad vinna hjá Taconic, praktik-pladsen sem ég var ad fá! Ekki skemmtilegt ad heyra... hér er nokkrir punktar sem ég hef safnad saman, semsagt sladur

thetta er víst mjög leidinleg vinna og einhæf
rosalega sterílt, svo sterílt ad madur fær óged
madur fær eksem af sápunni
madur fær ekki ad fara á klósettid í vinnutímanum, nema ad fara í bad eftir á
madur má ekki drekka ef thorstinn lætur á sér kræla nema fara út úr klefanum/herberginu og í bad eftir á
madur fer í bad tvisvar á dag, inklusiv hárthvottur...

en eins og ég segi og sagdi vid fólkid... ekkert af thessu kemur mér á óvart. Ég er ekki svo vidkvæm.. líkar vel vid einhæfa vinnu, get haldid í mér, og er vön sterílri vinnu thegar ég vann med gríslingunum. Òkei, grísir = sterílt hangir ekki saman hugsid thid. Málid er thad ad madur vard ad vera hreinn thegar madur kom inn í "stalden", hrein föt og svoleidis... og mátti alls alls ekki fara út í grísafötum. Thetta er allt spurning um ad halda grísabakteríunum í burtu, ekki taka thær med inn í "stalden" og ekki fara med thær út. Jæja, tharf ad búa til diashow i powerpoint..... bæjó