sunnudagur, maí 08, 2005

Jæja, nú er ég á Jótlandi hjá Inge & Kim. (Inge er tvíburasystir mömmu) Kom til theirra á föstudaginn og fór svo í heimsókn til grísabóndans á laugardagsmorgun. Fékk lánadan bíl og KEYRDI thangad! Mér líst barasta vel á thetta, rosalega indælt fólk og krúttlegir gríslingar...!!... Thad var skrifad undir samning, thannig ad ég er núna officially komin med praktikplads! Ég mun vinna alla virka daga frá 7-16 og vinna 3.hvoru helgi. Ég mun svo búa hjá theim og fá frítt fædi.. Ég sagdi theim ad ég ætladi ad kaupa mér gítar og læra á gítar í frítíma mínum hjá theim. Og thau vildu endilega lána mér gítarinn sin algjör ótharfi ad ég skyldi ætla ad kaupa mér minn eigin gítar... :) Svo budust thau til ad tjekka á músíkskólanum í Give fyrir mig... ég gæti kannski spilad í sampspili, hljómsveit eda eitthvad álíka... Thannig ad thau budu mér virkilega velkomin :) Eftir ad hafa spjallad lengi vid thau og skodad grísina keyrdi ég svo áleidis til ömmu gömlu í Brædstrup. Thar var ausad í mig mat og mikid spjallad og spilad.. Gisti svo hjá henni og kom svo tilbaka til Inge & Kim í dag... Fer svo heim til Kaupmannahafnar á morgun. Jæja, ætla ad láta thetta nægja, er ad fara ad horfa á vídjó med Inge & Kim. KNÙS Grísa-Gunnhildur...