mánudagur, júlí 26, 2004

Jæja! Ég er ad byrja í skólanum á morgun, hlakka mikid mikid til :) Thetta verdur spennandi! Svo eru mamma litla og pabbi litli ad koma á morgun. Thau verda í 6 daga í heimsókn. Getur verid ad vid skreppum öll einn dag til Jótlands ad heimsækja ömmu og fleiri... fer allt eftir stundaskránni minni sem ég fæ á morgun ;) Mamma 0g pabbi eru svo ad fara í brúdkaup hjá dóttur eins æskuvinar pabba. Okkur Christoffer er líka bodid en okkur var bodid í 25 ára afmæli Belindu fyrst (er haldid sama dag), thannig ad vid komumst ekki í brúdkaupid.
Hey, eins og thid flestöll vitid er ég ad spila á GayPride (MermaidPride)  hér í Köben thann 14.ágúst. Var ad kíkja á eina heimasídu ádan í sambandi vid kvöldid og skrúdgönguna og allt thad, rakst á thetta hérna. Fannst thetta óskaplega fyndid, en er audvitad mjög montin í leidinni ;oP
"Nu ligger det helt fast, hvem der skal spille til festen den 14. august 2004 kl. 22-06. De 3 dj's er fundet dels i London, Århus og ikke mindst i København, så der bør i år blive en god blanding af dansevenlige beats og up-tempo mainstream. De 3 dj's er: Lee Meyers fra England ? kendt fra alle de store klubber i London, som vil spille de første ca. 3 timer med international mainstream club music. Det bliver altså ikke pop, som du kender det fra Pan, men de nye rytmer og sange fra de største klubber i verden. Dj nr. 2 bliver Tonny fra Klub Karse i Århus og Pan i København. Han vil bevæge sig fra det mere mainstream over happy og vocal house og lægge op til aftenens sidste dj Gunhild, som bl.a. har vundet dj konkurrencen på Catwalk i efteråret 2003, og som vil spille progressive trance ? så aftenens musik vil blive en god blanding af stilarter."
Er thetta ekki geggjad???

föstudagur, júlí 09, 2004

Erum búin ad búa 6 í íbúdinni seinustu daga! ;) Íbúdin er of lítil til ad vid höfum öll getad sofid thar thannig ad ég og Christoffer vorum svo heppin ad geta fengid lánada íbúdina hjá Martin og Belindu medan thau voru á Hróarskeldu. Svo eftir ad thau komu heim héldum vid áfram ad búa hjá theim, bara í gestaherberginu. Thad er búid ad vera yndislegt ad hafa litlu systkini mín í heimsókn. Kærasta Thorbjörns, hún Sólveig, bjó líka hjá okkur í viku. Og svo Cathrine, frænka mín, á sama aldri og Ragnheidur litla systir, bjó hjá okkur í nokkra daga medan brædur hennar voru á Hróarskeldu. Thetta var rosafínt, en samt soldid erfitt ad vera svona mörg verd ég ad vidurkenna! Vedrid er búid ad vera ömurlegt medan thau voru í heimsókn. Semsagt engin sólböd í Parken eda strandarferdir :( En vid höfum í stadinn haft thad mjög notalegt, glápt á vídjó og spjallad, og drukkid bjór ;) Svo áttum vid mjög gódan dag á Bakken thridjudaginn 6.júlí. Bakken er frábært tívolí med FULLT af tækjum, og liggur mitt í stórum skógi med fullt af dádýrum. Og áudvitad prófudum vid öll tækin. Frændur okkar thrír og systir mömmu voru líka med okkur, svona ekta familíu-ferd :D Elska svoleidis! Laugardagurinn var heldur sídri. Ég, Thorbjörn, Sólveig, Raghneidur og Cathrine fórum í Tívolí. Allt í einu byrjadi ad rigna stórum hlunka-dropum og engin af okkur med regnhlíf né regnföt! Og vid NÝbúin ad kaupa okkur túrpass fyrir drúgan skildinginn.. thannig ad thad kom ekki til mála ad fara heim thótt vid værum rennandi blaut. Vid keyptum okkur einhverjar plastpokadruslur sem huldu efri hluta líkamans, en hjálpadi ekki mikid til vid plaskid í skónum. Eftir langa leit í hellidembu í leit ad lausu plássi á einhverjum veitingastad fundum vid loks lítinn kaldan stad thar sem flætt hafdi vatn inn á restaurants-gólfid. Einmitt, lekkert.... Vid pöntudum okkur eitthvad ad éta. Svo fórum úr skónum og sokkunum og thurrkudum sokkana okkar í handthurrkara inn á badi. Rifum svo regnfataplastid og vöfdum thad yfir fæturnar okkar, sokkana yfir og tródum okkur í gegnblauta skóna. Okkur fannst vid alltí einu vera skræfthurr, og svo byrjadi sólin ad skína og regnboginn sveimadi yfir bláum himni....... nei djók. Alla vega, hlutirnir litu mjög bjartari út (hmm.... hljómar eins og slæm íslenska). Vid vorum í tækjunum í nokkra tíma, prófadi til ad mynda turninn í 1.skipti thar sem madur fellur nidur. Og vááá..... Mesta kikk sem ég hef fengid á ævi minni, og ekki hægt ad bera thad saman vid önnur tæki. Thvílíkt rush, mæli med thví! Vid fórum svo heim thegar byrjadi ad rigna aftur. Svona hefur vedrid í Danmörku verid. Rigning og sól til skiptis ALLAN daginn, ekki hægt ad reikna med neinu. Og ekki NEIN vidvörun... eda varla.
Hmm... margt annad búid ad gerast. Spiladi á fyrstu tónleikunum med hljómsveitinni minni "Grusister" um daginn. Thad voru ca. 40 ad horfa á og thad gekk nokkud vel held ég :) Tobbi litli bródir og Christoffer komu ad horfa á. Theim fannst thetta flott, plús thad ad fólk var adeins farid ad dansa undir lokin meira ad segja! Hefdum í raun átt ad vera med lengra prógram segdu their ;)
Svo fórum vid sama kvöld út ad djamma ærlega á eitthvad technodjamm: ég, Christoffer, Thorbjörn, Martin og vinur hans. Roger Sanches og Pete Tong voru ad spila. Thetta var svona house og progressive house. Roger Sanches var mjög gódur til ad mixa, og spiladi kúl tónlist. Pete Tong spiladi jafnvel enn betri tónlist, en var HRÆDILEGUR ad mixa. En vid áttum alla vega skemmtilegt kvöld, hihi.. er thaggi Tobbi ;) ???
Jæja... nýjasta nýtt. Lidid er farid heim, bara ég og Christoffer ein í íbúdinni ásamt litlu kisu. Var ad kaupa nýjar plötur í dag med Christoffer. Fór svo ad hitta Hayu vinkonu. OG....... ég er komin med gat í nefid, vinstra megin!!! Loksins :D Hefur langad í thad í langan tíma. Mikid djöfull var thad vont... miklu verra en ég bjóst vid! Haya fékk sér gat í eyrad, tharna harda stykkid sem liggur fyrir midju eyrans, erfitt ad útskýra ;) Er svo ad vinna um helgina..... Og búa til tónlist, og syngja og spila med Hayu annad kvöld, hlakkar til! KNÙS frá mér..... til hamingju med afmælid Gudný mín thann 8.júlí. Sakna thín....... Og María litla, til hamingju med afmælid 6.júlí.... thú ert ædi....