þriðjudagur, september 25, 2007

Nú er ég búin ad setja inn nokkrar Monsu-myndir, thad er ad segja myndir af litla hvolpinum okkar, sem ekki er nema 9 vikna :) Endilega kíkid á thad ef thid hafid áhuga. Annars gengur mjög vel med hana... tekur mikid af frítíma okkar thessa dagana, sem er bara fínt! Hún er bara svo sæt.... og lífleg! En algjör skræfa... kannski ekki nema edlilegt thegar madur er bara lítid hvolpabarn!

sunnudagur, september 09, 2007

En gaman ad heyra frá ykkur á blogginu mínu, Hrefna og María!! Jeii, thad er einhver sem nennir ad kíkja á thetta. Já, ég veit, ég er löt ad skrifa, nenni thví satt best ad segja ekki. En mér finnst snidugt ad setja myndir inn, og kíkja á annarra manna blogg.
Annars get ég sagt svolítid frá mér thessa dagana. Ég og Peter vorum tvö í sumarbústad um helgina, thad var svo huggulegt. Afi og amma hans eiga sumarbústad í Rørvig, pínulítid hús, og gamalt, med fullt af gömlum hlutum, og í midjum skógi, rétt vid ströndina. Thad er svo mikil ró tharna.. förum aftur eftir 2 vikur med litla hundinn okkar! Krílid kemur á fimmtudaginn, hlakka svo mikid til :)
Vid höfum thad annars gott, ég er ad passa mýsnar mínar og Peter er í skóla næstu 10 vikurnar. Komum ekki til Ìslands í brád, heldur ekki um jólin. Adeins ad spara og svona.. plús nú er madur ordinn ábyrgur, med lítid hundabarn og svona..... Kvedjur frá Køge...