mánudagur, janúar 23, 2006

Yndislegt at heyra ad fólk er ad reka á eftir mér ad skrifa á bloggid mitt. Hélt thad væri enginn sem nennti ad lesa thetta! Ég vil samt frekar ad fólk skrifar of sjaldan en of oft... ótholandi thegar madur hefur ekki verid í tölvunni í viku eda meira og tharf svo ad fara ad lesa fullt af drasli. Ekki ad thad sé ekki skemmtilegt ad lesa um ykkur gott fólk! heldur er meira erfitt ad halda dampinum.... hmm... keep the flow going, keep the hands on the wheel, you know...;)
En thad mest ótrúlegasta og frábærlegasta hefur gerst... nokkud sem ég hef verid ad bída eftir í f****** eitt og hálft ár = Gunnhildur fann sér praktikplads!! sem hún getur "verid í" allan uddannelses-perioden. Uddannelse thýdir menntun. Periode thýdir tímabil. Thýdid hver sem getur! :) Menntunartímabil.. why not..? Vid erum ad tala um althjódlegt fyrirtæki sem heitir Taconic, framleidir tiltraunadýr fyrir stofnanir sem thurfa á theim ad halda til ad gera tilraunir á. Èg veit, fyrir ykkur hljómar thetta hryllilega, aumingja litlu mýsnar og rotturnar. Ef ykkur langar get ég komid med mörg argument fyrir thví ad nota tilraundaýr og HAFA tilraunadýr.
Alla vega, ég fékk upphringingu um ad koma í vidtal, thad fyrsta nokkurn tíma... Ég mætti í samtal á föstudegi, thau sögdust myndu hringja í mig í lok næstu viku og láta vita en ég fékk upphringingu thennan sama föstudag og var bodid djobbid! Lá upp í rúmi og hálfsvaf. Hringdi í Peter strax á eftir, lagdi rörid á og fór svo ad grenja. Veit ekki hvort thad var af gledi eda sorg, skildi ekkert í thví, bara grét... líklegast af gledi :) Ég klára thetta skólatímabil 17.mars, byrja hjá Taconic 20 .mars og verd thar thangad til ég fer aftur í skóla. Ekki ákvedid hve langt í thad verdur. En thetta thýdir semsagt ad ég verd med speciale í forsøgsdyr. Ekki slæmt.....
Svo er annad gott. Var ad fá mér vinnu med skólanum :) Stofnun med heilaskemmdu fólki... fólk sem hefur verid heilbrigt, lent í slysi og er ordid heilskaddad. Eda fólk med schizophreniu eda alkohol-dement fólk. Er búin ad vera á 4 vöktum í allt, virkar bara nokkud skemmtilegt. Stórklikkad fólk, en ágætis-helgarjobb held ég. Mun fá vaktir vid og vid, einhverjar helgar og kvöld, og thad besta er ad thad tekur mig 10 min ad labba í vinnuna frá thar sem ég bý.
Hef átt erfitt med ad halda augunum opnum allan daginn.... ERFID helgi. Var semsagt ad vinna frá 8-13 laugardag. "Skrapp" svo til Køben ad hjálpa Hayu ad mála nýju íbúdina sína.... í myrkri.... argh..... Sunnudagur líka vinna og hjálpa Hayu med ad flytja... mikid drasl. Og thad sem meira var, ad allt komst ekki fyrir í flutningabílinn, thannig ad vid erum ekki búin enn. Sídan má ekki gleyma thví ad ég var med fullt af drasli heima hjá henni sem ég nádí í líka, ég og Peter fylltum bílinn hans, settum baksætin nidur, og komum HELDUR ekki ekki MÌNU drasli fyrir. Vid vorum 4 ad flytja, ég, Peter, Haya og Grus... ekkert smá erfitt, alltaf jafn stressandi ad flytja. Sérstaklega thegar madur loksins er búin ER ekki búin, tharf thar ad segja ad fara adra ferd einhvern tímann brádum strax......
Jæja, ég veit thetta var langt blogg.. en ég vard víst ad koma thessu frá mér. Margt ad gerast í augnablikinu. Ekki slæmt thad.... Tinna mín, thú ert yndi, vona ad thú ert ad meika thad í new york, les bloggid thitt á morgun. María, sakna thín alveg rosalega.... hugsa mikid til thín, gott ad heyra ad allt gengur vel. Hrefna... sorrý ég hef ekkert hringt, mikid adgera, lásí undskyldning. Bojboj.... crack the parrot chap! Bingó... thú ert sætust :)

sunnudagur, janúar 08, 2006

Bojbí bródir hefur alltaf verid snidugur, tók thetta frá blogginu hans. Fannst thetta snidugt... hann er búin ad gera thetta fyrir marga vini og kunningja á blogginu sínu :)

Ef þú skrifar nafnið þitt á svarakerfið mitt (komment fyrir íslenskuníðinga eins og mig) mun ég veita eftirfarandi upplýsingar eftir getu og hentugleika.
1: Handahófskennd staðreynd um þig.
2: Ég nefni einhverja mynd eða lag sem minnir mig á þig.
3: Ég segi frá einhverju bragði sem minnir mig á þig (þetta gæti orðið snúið)
4: Ég segi frá því fyrsta sem ég man eftir í sambandi við þig.
5: Ég segi þér hvaða dýr þú minnir mig á.
6: Spurningu verður varpað fram í sambandi við þig.7: Þér verður sagt hvað þú átt að gera í nánustu framtíð.

Gunnhildur Have Jónsdóttir:
1: Gunnsa systir er DJ, í hljómsveit, hefur spilað undir borðhaldi, og samið fleiri en eitt og fleiri en tvö lög.
2: Home með Depeche Mode, þó ég gæti nefnt yfir 1000 lög og útskýrt af hverju hvert og eitt þeirra á heima þarna. Ég verð samt líka að segja The Nightmare Before Christmas!
3: þegar maður stappar skafís saman við súkkulaðisósu eða nesquick duft.
4: Það fyrsta sem ég man eftir Gunnsu? Sennilega fyrsta minning sem ég á; ég 2ja ára að týnast í Hljómskálagarðinum á 17. júní, skælandi að leita að mömmu, pabba og Gunnsu stóru systur.
5: Babily alien!
6: Hvenær koma svo börnin, hringarnir, hundurinn og jeppinn hjá ykkur Peter?
7: Þú verður að henda þessu á bloggið þitt!