föstudagur, ágúst 26, 2005

Hey hey, er einhver sem getur hjálpad mér? Hvert sinn sem ég skrifa mail frá hotmailinu mínu og ýti á SEND, thá eydist textinn, html-kódi kemur upp, og mail-id sendist. Svo opnar vidkomandi mailid og bréfid er autt? Prófadi líka ad senda til mín, gerdist thad sama.... Hefur einhver lent í thessu? Er einhver med lausn? Búin ad senda mail til hotmail-fólksins, sjá hvort their svara mér.... Smá skilabod til Maríu litlu: Er búin ad kaupa hringinn góda ;)

fimmtudagur, ágúst 25, 2005

Thá er ég loksins byrjud í praktíkinni :) Og ekkert smá gaman... fíla mig í tætlur ad vera ad passa gríslingana, vinna med höndunum, vinna ÚTI helminginn af tímanum, og já thetta er bara mjög kúl... held ég ein skemmtilegasta vinna sem ég hef verid í! En ekki er ALLT svo gott og blessad.... skyldi astminn ekki hafa blossad upp.... fæ einstaka sinnum smá astma thegar ég er kvefud, get thá hóstad heilu næturnar thangad til ég æli.... jæja, alla vega. Bóndinn/meistarinn minn, sagdi mér ad ég gæti fengid vandrædi med klímaid tharna inni, svo thad er bara annad hvort eda hvort ég tholi thetta dýra- og hálmryk. Ég er sem betur fer med astmalyf sem ég hef aldrei tekid fast, bara einstaka sinnum thegar ég hef verid med kvef... sem betur fer reddadi mamma fyrir mig lyfjunum, heni datt í hug ad ég myndi ekki thola thetta. Ôll hennar fjölskylda med slæm lungu, og pabbi hennar dó af sömu orsökum... Jæja, nóg um thad, ég læt vita hvort ad heilsufarid versnar eda batnar :)
Ég er annars ad upplifa svo mikid finnst mér, en hef engan til ad deila reynslunni med! Thad er pirrandi... sá til dæmis gyltu gjóta 15 gríslingum, einn var andvana, og einn nádi mamman ad kremja til dauda.. gerist stundum. Svo er madur ad passa thessi kríli, fylgjast med, sjá til thess ad allir finna spena á endanum... stór hluti af djobbinu er ad fylgjast med gríslingunum, frá thví their fædast og thangad til theim er keyrt til slátrarans. Thá athugar madur hvort grísirnir eru hraustir, og sérstaklega hvort their eru med lidbólgu í löppunum. Thad gerist víst mjög oft.. madur finnur alltaf 2-3 á hverjum degi sem eru med svoleidis. Thá verdur madur ad vera snöggur og sprauta í thá lyfi, ádur en thad verdur og seint. Of seint thýdir ad their fara ad haltra mikid eda heinlega nota ekki lappirnar (hálf lamast). Svo deyr ca. einn af thessum eldri grísum á dag... thannig ad madur verdur ad fylgjast med ef einhver er sljór, fær ekki nóg ad borda eda eitthvad.. thá tharf ad flytja hann eitthvert annad. Svo ad hinir grísirnir kremji hann ekki til dauda... survival of the fittest? ónei, vid erum semsagt ad reyna ad koma í veg fyrir thad! Hver grís gefur pening! Thannig ad allir grísir eiga jafn mikinn rétt á ad lifa... huhum... verda slátrad..
Jæja, ég ætla ad fara í háttinn. Ekki nóg med ad ég er med astma, heldur er ég eitthvad sljó, lid/beinverki og svona... gott ad ég er í fríi um helgina, get safnad kröftum aftur!

sunnudagur, ágúst 21, 2005

Nú er ég ekki bara búin ad eiga nýja tölvu í nokkra mánudi, nú get ég loksins farid ad NOTA hana almennilega, er nefnilega komin med internet! Ég er semsagt flutt til Jótlands, nánar tiltekid á bóndabæ í Give. Kom á föstudagskvöldid med Peter med allt mitt hafurtask, Peter fór fljótt af stad aftur thar sem hann átti ad mæta upp á völl kl.5 næsta morgunn, hann er semsagt á Möltu núna, ad spila golf og sóla sig. Ég kíkti í heimsókn til Inge, tvíburasystur mömmu í gær og er thar enn. Fer "heim" til Give seinna í dag. Mér líst annars vel á thetta allt saman, fólkid er vodalega indælt, thau eiga alveg ædislega rottweiler-hund,Walter, sem er adeins 8 mánada gamall. Hann á örugglega eftir ad verda besti vinur minn næstu mánudina... thekki ENGAN tharna í augnablikinu. Ég bý svo í herbergi á sömu hæd og Petra og Carl Åge (bóndafólkid). Thau búa á alveg yndislegum stad, rosalega fallegt tharna í kring.
Ég byrja svo ad vinna á mánudaginn, frá 7-16. Tharf hvorki ad fódra né moka út!! Thetta er allt ordid svo tæknivætt. Á hins vegar ad líta eftir smágrísunum, fylgjast med hvort their dafni vel og allt sé í lagi, semsagt ég fæ ad gera allt thad skemmtilega sem vidkemur gríslingunum ;) frekar mikil ábyrgd samt.. geri mitt besta alla vega.
Mér thykir leitt ad ég nádi ekki ad segja hæ vid ykkur öll sömul medan ég var á Íslandi; Gudný, Kalli, Rúnar, Bjarki, Kalli.. en thad var virkilega mikid prógram í gangi eftir ad vinir mínir frá Danmörku komu. Vid fórum nordur til mömmu og pabba, til Mývatns, sáum fullt af fossum, fjöllum og hverum, fórum í hvalaskodun, gistum 3 nætur í tjaldi os.frv. Sáum alla vega margt og mikid. Thad er voda gott ad vera komin til Danmerkur aftur thó... svolítid strembin ferd til Íslands á margan hátt...... en jæja, thid heyrid örugglega meira í mér á blogginu en ádur. Ef thid thá nennid ad lesa thetta ;)