föstudagur, apríl 22, 2005

Ég veit, ég er ömurlega löt vid ad skrifa.... en samt, ég skrifa thegar ég er svo heppin ad komast í tæri vid internetid! Alla vega, nýjustu fréttir: er komin med praktikplads á Jótlandi!! Er ad fara ad passa grísi í ágúst!! :) Komin imi til, búin ad leita í hálft ár... Passa gríslingana í a.m.k. 6 mánudi... úff... góda vid thad er ad öll fjölskylda hennar mömmu er thar saman komin, mun örugglega hitta thau oftar thá :)
Næstu helgi erum vid í hljómsveitinni ad fara ad spila inná plötu, alla vega svona 5 laga demo-plata, allt frumsamid! :) Thad verdur kúl..., og erfitt. Ætli thad verdi svo ekki svona útgáfupartý í sumar..... sjáum til ;)
Helgina eftir thad fer ég svo til Jótlands ad hitta grísa-bóndann í Give, sjá stadinn, skrifa undir samninga og svona. Svo er barasta mamma og Ragnheidur litla ad koma til Danmerkur, höh..... ekkert sérstaklega til ad heimsækja mig nei. Nei, thad er nefnilega brúdkaup hjá frænda mínum Thomas og skvísunni hans Camilla (Thomas er jafngamall mér) thann 2.júlí....
26.júlí kem ég svo til Íslands! :) Haya og Grus (gítarleikararnir í hljómsveitinni) og Skipper (kærasti Hayu og tvíburabródir Grus) koma svo til Íslands 2.ágúst! Vid förum svo saman heim 16.ágúst. Theim hlakkar alveg geggjad mikid til... og mér líka audvitad.
ANNAD: Thad er búid ad selja Evík, Arnargötu 8... og mamma og pabbi eru nú thegar búin ad kaupa sér adra íbúd á Flydrugranda (skeifuhúsid). Thannig ad Thorbjörn og vinur hans flytja víst thangad inn í sumar.... engin Arnargötu-partý meira... never again....

föstudagur, apríl 01, 2005

Jæja, ég var ad fá mér tölvu í fyrradag loksins loksins, voda fína fartölvu :) Borgadi 100.000 íslenskar kr. fyrir tölvuna, med tryggingum, mús og USB-"diskettu".... er samt ekki med netid ennthá... Er med thrádlaust net í tölvunni, tharf ad tjekka hvort ég get notad thad thar sem ég bý. Annars er allt ágætt ad frétta, vorid er ad koma hér í Danmörku. Sólin skín skært, thótt thad sé ansi kalt. Minnir helst á íslenskt vorvedur :) Ég var í påskefrokost med vinnunni í gær (elliheimlid), thad var ágætt, bara allt of stutt! Allir voru ad fara ad mæta í vinnu daginn eftir, ég var ein af fáum sem vildi halda áfram ad djamma. Fór bara til Christoffers ad kúra í stadinn :)

Ekki komin med praktikplads ennthá nei... fæ nokkur nei-svör á dag thessa dagana, gegnum e-mail og bréfpóst. Helgin framundan já, er ad vinna á Tingbjerg á morgun. Frí sunnudag. Hljómsveitin ætlar ad grilla og tjilla á sunnudagskvöldid, hlakka til :) Jæja, bid ad heilsa ykkur! Ef thad er thá einhver sem les thetta...