Nú er ég med tvær frábærar fréttir ad færa. Fyrir thad fyrsta thá komst Christoffer inní samfélgsfrædina thótt hann væri búinn ad fá nei-svar, sem er ædislegt!! Hann byrjadi í skólanum á mánudaginn var, eiginleg kennsla er ekki byrjud. Thau eru bara ad leika sér fyrstu vikurnar, mjög mikilvægt ad thjappa hópnum saman thar sem thessi skóli byggir MIKID uppá hópavinnu. Hann fer svo í skólatúr á sunnudaginn og verdur í fjóra daga mér til mikillar armædu. Hef ekki séd hann nánast í heila viku. Er búin ad vera á kvöldvöktum alla vikuna :( En ojæja, that's life! Svo er thad hin góda fréttin! :) Vid vorum ad fá okkur nýja, almennilega tölvu fyrir 30 thús. íslenskar. Martin, bródir Christoffers, setti hana saman fyrir okkur. Blöndud af nýjum og gömlum hlutum. Thannig ad nú get ég jafnvel farid ad upprétta MSN-messenger. Og thad besta vid thetta allt saman er ad vid erum meira ad segja med brennara í tölvunni, gaman gaman :)
Ég var annars ad klára ad kaupa skólabækurnar, líta mjög thurrar og girnilega út ;) Byrja semsagt í skólanum á thridjudaginn. Hrefna litla fer heim á morgun :( Ekki gaman, á eftir ad sakna hennar mikid.... ég skila kvedju til Íslands, er aftur komin med heimthrá....