Rosalega mikid gott ad frétta :) Litla systir er búin ad vera í heimsókn hjá mér seinustu vikuna. Hún fór svo til Jótlands til frændfólksins á laugardaginn. Höfdum thad rosalega gott thrátt fyrir leidinlegt vedur. Á laugardagskvöldid var svo hid árlega sumarpartý hjá Carsten Appel. Christoffer var ad spila ásamt Gert vini okkar og transinum Alexis. Thetta var debut hjá Christoffer, og thad gekk bara svona líka vel hjá honum :) Èg var einmitt ad spila med Gert í thessu partýi seinasta sumar. María og Kári frændi hennar kíktu í partýid seinna um nóttina og thetta var ansi langt og ótrúlega skemmtilegt kvöld.
Svo var Christoffer í prófi í seinustu viku, fékk 9!(8 í íslenskum skala) Og önnur gód frétt: María vinkona er komin med vinnu á elliheimili sem thýdir ad hún ætlar ad setjast hér ad um tíma!
Svo er Tobbi litli bró ad koma til Köben í kvöld. Er ad fara ad sækja hann út á flugvöll eftir 2 tíma, get ekki bedid! Ég er svo ad fara ad spila í 1.skipti med hljómsveitinni sem er nú komin med nafn: "Grusister". Erum ad spila í einhvers konar gardpartý í götu sem Nina, bassaleikarinn, var ad flytja í. Eftir thad ætlum vid svo öll eitthvert út á djammid. Pete Tong og einhver annar mun betri og frægari dj eru ad spila í Köben, ætli vid förum ekki thangad :)