þriðjudagur, nóvember 29, 2005

En hvad thú ert sæt María, takk fyrir :).... í augnablikinu erum vid Peter á thví ad vera hjá foreldrum hans.. Mjög ódýrt sjáidi til! Thá getum vid sparad smá pening fyrir húsgögnum í nýju íbúdina, yes!! Alla vega... um helgina hlakkar mig til. Er ad fara ad heimsækja Hrefnu mína í Árósum, loksins...... :) Vonandi get ég dregid hana med mér ad kíkja á jólagjafir, verd ad fara ad drífa thad af... ef ég á ad ná ad senda gjafir til Íslands fyrir jól. Knús krakkar.....

sunnudagur, nóvember 27, 2005

Jæja folkens.. hvad segidi thá. Nýtt í fréttum: ég og Peter skrifudum undir kaup á íbúd í Ølby fyrir tveimur vikum, 11.nóvember! Ekki slæm afmælisgjöf! ;) Meiningin var svo ad flytja inn í thessa stórkostlegu íbúd í apríl, ekki enn búid ad byggja hana..... ;) EN, vorum ad fá bréf um daginn thar sem segir ad íbúdin verdur líklegast ekki tilbúin fyrr en í september! Súrt já.... hvad gerum vi thá í millitídinni. Meiningin var ad búa hjá foreldrum Peter ádur en vid fluttum inn... veit bara ekki alveg hvort ég höndla thad alveg til september-mánadar! Thau eru rosafín og allt thad... mjög thægilegt fólk. En ég meina kommon.... ég flutti ad heiman 18 ára... á soldid erfitt med ad láta adra passa upp á mig núna, thrífa fyrir mig, búa til mat fyrir mig og thrífa thvottinn minn! Ég veit, fyrir suma hljómar thetta eins og paradís, en ég held thad sé threytandi í lengdina....... :D En alla vega íbúdin sjálf... ekkert smá flott. Thad er búid ad byggja adrar íbúdir vid hlidina á alveg eins, sem vid gátum skodad. Thetta er 60 fermetra íbúd sem er sett upp thannig ad búid verdur ad setja upp klósett og svo setjum vid sjálf upp veggi. Thannig ad vid fáum ad ráda thví sjálf í rauninni hvernig íbúdin er hönnud, kúl eda hvad??.... sídan er íbúdin mjög vel stadsett. Rétt hjá centrum í Ølby, rétt hjá lestarstöd, og 25 min í lest til Køben. Nú skulum vid sjá hvort vid nennum ad bída til september á næsta ári, eda hvort vid finnum eitthvad annad.......

fimmtudagur, nóvember 03, 2005



Ætla svona rétt ad kynna ykkur fyrir lilla bró og lillu sys, Boj-Bojn og Bingó.... :) Var ad læra ad setja inn myndir!

Ekkert svo sem nýtt ad frétta.... nádi ad gelda meira en 1000 grísi á einum degi um daginn, toppidi thad!!!---- Alla vega, eitthvad bögg med skólann. Vandrædi hver á ad borga mér pening medan ég er í skóla tharna frá 9.jan til 17.mars. Átti eiginlega ad vera lærimeistari minn, en hvorki hann né ég vissum af thví. Thannig ad nú tharf ad finna upp á einhverju ödru snidugu, t.d. láta skolepraktík-ina borga brúsann. Sætti mig vid thad, fæ adeins minna thó. Nú er bara spurning hvort skolepraktiken er med pláss fyrir mig, víst stuttur fyrirvari. Damn... pirrar mig thetta óskipulag í skólanum, og hvad ég get verid carefree alltaf.... held alltaf ad allt gangi bara smurt...
Stóri bródir minn hann Geir og kella hans voru ad eignast litid stúlkubarn um daginn, var ég búin ad segja ykkur thad? Gaman gaman :) Hún var svo skírd um daginn; Hekla María :) Fallegt nafn finnst mér...... Er algjör rúsína, hef reyndar bara séd hana á myndum. Svona er thetta ad búa í löndum!! Madur missir af öllu... en upplifir margt annad líka :)