þriðjudagur, desember 27, 2005

Gledileg jól öllsömul :) sit fyrir framan tölvu sem stadsett er í vinnunni hans Peter. Er ad bída eftir ad hann og pabbi hans eru búnir. Var nidrí bæ í dag ad skipta hlutum og í sjóntjekki... Ótrúlegt en satt thá er sjónin mín ordin betri.. frá -1,5/-1,25 til -1,0. Ekki slæmt thad... Jólin eru yfirstadin. Vid vorum 13 manns á adfangadagskvöld, fjölskylda Peters. Vid fengum önd og ris a la mande.. og ég hef aldrei séd jafn mikid gjafaflód. Thví midur fékk ég ekki stærsta hlutann af gjöfunum, heldur krakkarnir tveir sem héldu jól med okkur. Hef bordad óhemju mikid seinustu daga, thetta er í raun hrædilegt..... ætla ad byrja í ræktinni med Peter eftir áramót. Èg veit thid hugsid, heh... thetta segja allir. En ég er reyndar ein af theim sem stend vid thad, svo lengi sem ég hef búid til dagsetningu! Og dagsetning: 2.jan, jafnvel fyrr.... hver vill vedja um ad ég byrji?
Áramótin framundan, uppáhalds-dagur minn, 31.des. Gamlárskvöld verdum vid hjá Stefan, vini Peter. Thar verdur smá partý og svona... Peter og Stefan ætla ad elda jólaskinku og nautamörbrád, mmm... Hlakka mikid til, thetta eru kúl krakkar... :D

miðvikudagur, desember 14, 2005


Hérna sjáidi son minn, Gríslingssnádann..... :)

GLERAUGUN SÁLUGU
Jæja, bara 5 dagar eftir hér á bænum! Á eftir ad sakna gríslinganna minna... their eru svo yndislegir. Thetta eru eiginlega ordid eins og börnin manns! Sjúkt ég veit....... Jæja, svo flyt ég til sætlinga-Peters míns á mánudaginn, og foreldra hans.. spennó, jebbs...
Var ég búin ad segja ykkur ad ég týndi gleraugunum mínum thegar ég var í Árósum á djamminu med Hrefnu. Rosagaman á djamminu, ekki spurning um thad.... ömurlegt ad týna gleraugunum, og já, enn ömulegra ad taka thau med á djammid segid thid. Ég tek thau alltaf med ef ég er med linsurnar í mér. Stundum fara linsurnar ad bögga mig svo mikid á midju djammi ad ég thrái gleraugun. Og thá er ansi gott ad hafa thau vid hendina! EN their dagar eru taldir...
Var sem betur fer ad panta mér ný gleraugu thar sem númer eitt; thessi gömlu lykta af svínastíu (ekki sjens ad ná lyktinni af, thótt ég thvodi thau á hverjum degi) og númar tvö.. thá voru thau alltaf af brotna ödru megin, semsagt ÓNÝT! Málid er bara thad ad thessi nýju helvísku gleraugu eru búin ad vera meira en 3 fucking mánudi á leidinni. Gleraugnabúdin thurfti ad panta gleraugun mín frá útlöndum thar sem thau áttu stellid ekki í svörtu, bara í bleiku (hm... snidugt ad vera med bleik en EKKI svört gleraugu í búdinni). Og thau týndust í pósti... án thess ad nokkur fattadi neitt. Nema hún ég sem fór ad kvarta yfir bidinni. Thannig ad núna er búid ad panta gleuraugun aftur. Getur madur krafist thess ad fá afslátt??? Held ekki.... thetta var póstinum en ekki búidinni ad kenna í rauninni..... hmm....

fimmtudagur, desember 08, 2005

Jæja krakkar, nú er ég loksins ad flytja hédan. Var ad pakka öllu (mestöllu) draslinu mínu í kvöld.. gód tilfinning. Hlakka til ad byrja nýjan áfanga í lífinu ;) Peter minn er ad koma um helgina ad heimsækja mig :D Hann er á bíl og tekur mest af draslinu mínu med, THESS vegna var ég ad pakka svona snemma! Er reyndar ad vinna um helgina, en ætlum vid kíkjum ekki til Vejle og jólum svolítid.... Er ad hlusta á Depeche Mode núna... eldgamlan disk, safndisk frá árunum 81-85.. ójá, GAMALT, en kúl :) Er ad fara á Depeche Mode tónleika í febrúar, hlakkar mig til? óJá............. Á mér thrjú tónleikamarkmid í lífinu: sjá Depeche Mode, Underworld og Jamiroquai..... Ætli Depeche Mode sé ekki efst á listanum thótt Underworld er uppáhalds hljómsveitin. Held bara ad their Depeche Mode séu med geveikt sjóv....... Jæja, best ad fara ad lúlla.....