Mig langadi adeins til ad spjalla svolítid um thessa fuglainflúensu. Er reyndar ekki mikid fyrir ad ræda mál sem eru helst á döfinni, en ég læt hér til leidast. Til thess ad smitast af villtum fugli med flensuna tharftu ad gleypa munnvatn út úr honum, thad er ad segja fara í sleik vid fuglinn. Geri ekki mikid af thví......... Svo lengi sem madur sleikir ekki dauda fugla úti á götu thá ætti allt ad vera í lagi. Adeins 90 manns (og takid eftir thví ad ég segi adeins) hafa dáid af thessari hrædilegu fuglaflensu.... hvad er thad? Thad er world wide, og hvad er thad, thad er ekkert! Thad eru fleiri sem hafa dáid vegna thess ad eldingu lýstur nidur í höfudid á theim... afsakid málfrædi mína, hef mörgum gódum gammi gleymt sídan ég flutti til Danmörku.......
Audvitad er heldur ekki gott ad broda sýkt kjöt, en common..... thad eru svakalega strangar reglur í gangi í Evrópu hvad vardar kjúlla, kalkún og fleira gómsætt fuglakjöt. Mun varla gerast ad madur étur sýktan fugl... thad er jú búid ad loka alla fuglana inni!
Thetta er voda mikid í blödunum thessa dagana hér í DK, sérstaklega thar sem Thýskaland (nágrannalandid) fann sýkta fugla hjá sér um daginn. Thad mun koma ad thessu... en engar áhyggjur segi ég! Hef meira áhyggjur af thví ad Hrefna mín verdi sprengd í loft upp thar sem hún býr á móti Jyllands Posten.... ! :o( Ég og Peter erum búin ad ákveda thad ad flytja til hins fridsæla land ísanna ef til óeirda kemur.. Thad er virkilega allt ad verda vitlaust. Nenni ekki ad horfa á fréttir í sjónvarpinu meira thar sem thad er allt gegnumsýrt af Muhammeds-tegningerne. Ætla ekki einu sinni ad segja mínu skodun, held ég æli frekar.......