laugardagur, ágúst 25, 2007






Loksins loksins! Hérna er myndin af hvolpinum okkar!! Thad er thessi dökkgráa/svarta :) Hún er adeins 5 vikna thannig ad vid thurfum ad bída ca. 3 vikur thangad til vid fáum hana heim..... Mamman er puddelblanda og pabbinn er dansk/svensk gårdhund (frekar lítill hundur), thannig ad litlan okkar verdur í minni kantinum :)

Ég og Peter vorum ad kíkja á hana í gær, hún er bara PÌNU pínulítil, næstum thví helmingi minni en systkini sín fimm. En svona er thad víst med blendingshvolpa, systkinin verda oft svo misjöfn. T.d. átti hún bródur sem var langhærdur, systur med langt skott, bródur med nánast ekkert skott, og hún sjálf pínupínulítil!....

Thad koma fleiri myndir seinna..... ;)