Nú er ég forvitin, hver er anonymous sem hefur skrifad komment?
Vildi bara láta vita ad ég er á lífi... allir eru ad segja mér ad fá mér My Space.. ef ég nenni ekki ad blogga af hverju ætti ég thá ad nenna ad my space-ast? :)
Semsagt ég alltaf ad vinna, og Peter minn líka. Hvolpurinn Monsa er ordin 4 mánada!! Kem brádlega med fleiri myndir á síduna, hún er ennthá voda sæt... örvæntid ekki!
Hmmm... mamma og pabbi voru í heimsókn seinustu viku, thad er ad segja í heimsókn í Danmörku, bjuggu í Köben ekki hjá mér... en ég sá mikid til theirra thó. Vid fórum eina nótt í sumarbústad, heimsóttum foreldra Peter, héldum smá afmælismiddag (ég átti afmæli á sunnudaginn) og á sjálfum sunnudeginum sáum vid söngleikinn Chicago, mjög flott sko..... Ég óska ykkur gledilegs vetrar öllsömul tharna úti.....
Er einhvern veginn algjörlega búin ad missa samband vid íslenska vini og kunningja... vodalega sorglegt. Ég vona ad thid hugsid um mig endrum og eins, ég mun alla vega ekki gleyma ykkur.... Thid vitid hver thid erud!