föstudagur, nóvember 16, 2007

Nú er ég forvitin, hver er anonymous sem hefur skrifad komment?
Vildi bara láta vita ad ég er á lífi... allir eru ad segja mér ad fá mér My Space.. ef ég nenni ekki ad blogga af hverju ætti ég thá ad nenna ad my space-ast? :)
Semsagt ég alltaf ad vinna, og Peter minn líka. Hvolpurinn Monsa er ordin 4 mánada!! Kem brádlega med fleiri myndir á síduna, hún er ennthá voda sæt... örvæntid ekki!
Hmmm... mamma og pabbi voru í heimsókn seinustu viku, thad er ad segja í heimsókn í Danmörku, bjuggu í Köben ekki hjá mér... en ég sá mikid til theirra thó. Vid fórum eina nótt í sumarbústad, heimsóttum foreldra Peter, héldum smá afmælismiddag (ég átti afmæli á sunnudaginn) og á sjálfum sunnudeginum sáum vid söngleikinn Chicago, mjög flott sko..... Ég óska ykkur gledilegs vetrar öllsömul tharna úti.....
Er einhvern veginn algjörlega búin ad missa samband vid íslenska vini og kunningja... vodalega sorglegt. Ég vona ad thid hugsid um mig endrum og eins, ég mun alla vega ekki gleyma ykkur.... Thid vitid hver thid erud!

þriðjudagur, september 25, 2007

Nú er ég búin ad setja inn nokkrar Monsu-myndir, thad er ad segja myndir af litla hvolpinum okkar, sem ekki er nema 9 vikna :) Endilega kíkid á thad ef thid hafid áhuga. Annars gengur mjög vel med hana... tekur mikid af frítíma okkar thessa dagana, sem er bara fínt! Hún er bara svo sæt.... og lífleg! En algjör skræfa... kannski ekki nema edlilegt thegar madur er bara lítid hvolpabarn!

sunnudagur, september 09, 2007

En gaman ad heyra frá ykkur á blogginu mínu, Hrefna og María!! Jeii, thad er einhver sem nennir ad kíkja á thetta. Já, ég veit, ég er löt ad skrifa, nenni thví satt best ad segja ekki. En mér finnst snidugt ad setja myndir inn, og kíkja á annarra manna blogg.
Annars get ég sagt svolítid frá mér thessa dagana. Ég og Peter vorum tvö í sumarbústad um helgina, thad var svo huggulegt. Afi og amma hans eiga sumarbústad í Rørvig, pínulítid hús, og gamalt, med fullt af gömlum hlutum, og í midjum skógi, rétt vid ströndina. Thad er svo mikil ró tharna.. förum aftur eftir 2 vikur med litla hundinn okkar! Krílid kemur á fimmtudaginn, hlakka svo mikid til :)
Vid höfum thad annars gott, ég er ad passa mýsnar mínar og Peter er í skóla næstu 10 vikurnar. Komum ekki til Ìslands í brád, heldur ekki um jólin. Adeins ad spara og svona.. plús nú er madur ordinn ábyrgur, med lítid hundabarn og svona..... Kvedjur frá Køge...

laugardagur, ágúst 25, 2007






Loksins loksins! Hérna er myndin af hvolpinum okkar!! Thad er thessi dökkgráa/svarta :) Hún er adeins 5 vikna thannig ad vid thurfum ad bída ca. 3 vikur thangad til vid fáum hana heim..... Mamman er puddelblanda og pabbinn er dansk/svensk gårdhund (frekar lítill hundur), thannig ad litlan okkar verdur í minni kantinum :)

Ég og Peter vorum ad kíkja á hana í gær, hún er bara PÌNU pínulítil, næstum thví helmingi minni en systkini sín fimm. En svona er thad víst med blendingshvolpa, systkinin verda oft svo misjöfn. T.d. átti hún bródur sem var langhærdur, systur med langt skott, bródur med nánast ekkert skott, og hún sjálf pínupínulítil!....

Thad koma fleiri myndir seinna..... ;)

fimmtudagur, júní 14, 2007

Ég er komin aftur.. alla vega med myndir :)











Var ad setja upp örlítid myndaalbúm, og ákvad ad setja myndirnar á bloggid mitt. Thá getid thid kæru vinir kíkt á nokkrar myndir ef thid hafid áhuga :D Thad poppa inn fleiri myndir dag frá degi...
Annars er allt fínt ad frétta. Gott vedur í Danmörku, sídasti skóladagur á thridjudaginn, byrja í vinnu á midvikudaginn. Læra undir enskupróf um helgina.. Thorbjörn og Ragga koma og heimsækja mig 29.júní!!! Og svo skreppum vid á Hróarskeldu 5.-8.júlí. Ef einhver er ad fara sem ég thekki, endilega hafidi samband.......

sunnudagur, febrúar 11, 2007

Hæ öllsömul... ég tek mér hérmed pásu í ad blogga.... nenni thví satt best ad segja ekki lengur. Ég mun samt kíkja á bloggin ykkar endrum og eins, miklu skemmtilegra :)
Ef ykkur langar til ad heyra í mér thá megidi endilega slá á thrádinn eda senda mér mail. Hafidi thad gott.... Knús frá Gunnsu.....

sunnudagur, janúar 28, 2007

Hæ hæ, allt gott ad frétta :) Eftir viku med nidurgang er ég á toppnum aftur.... ;) Thad var eitrad vatnid í stórum hluta Køge, eitrad med E.coli bakteríum... ("hægda"-baktería). Vid vorum reyndar EKKI í theim eitrada hluta, heppin vid... En samt vard ég veik AKKÙRAT thann dag sem their sem voru smitadir af bakteríunni urdu veikir, eitthvad um 100 heimili. Ojæja, ég fór til læknis eftir nokkra daga, hún hélt nú ekki ad ég væri smitud af E.coli, ég væri líklegast bara med einhvern vírus. Hún hafdi rétt fyrir sér... eftir viku á klósettinu og einn dag med hita var ég ordin frísk!
Nóg um allt thad... thad gengur fínt í vinnunni. Mikid ad gera í augnablikinu enda janúarmánudur. Thá selur Taconic víst mest af dýrum. Vid í okkar músa"stald" (hlödu) erum alla vega ad selja mikid mikid.... Thad er jú fínt. Betra ad selja litlu dýrin í stadinn fyrir ad aflífa músalingana... Viljum jú nýta thau thannig ad thau hafa ekki bara lifad til einskis...
Peter er jú í læri sem járnsmidur, hann er ad fíla thad í tætlur. Hefur fengid svo mikla ábyrgd á bara thessum thremur mánudum sem hann hefur verid lærlingur. Hann veit ekki ennthá hvenær hann byrjar í skólanum sínum.
Ég byrja aftur í skólanum 19.mars og verd til 19.júní. Hlakka ekkert SMÀ til.... ;) Kominn tími á ad læra eitthvad nýtt. Er meira fyrir ad vera í skóla en ad vinna.... er á einhverju skeidi thar sem heilinn minn sýgur eins mikid af upplýsingum sem tengist náminu og hann getur. Verd ad vidurkenna ad skólinn er adeins meira gefandi hvad thad vardar....
Vona ad thid hafid thad gott tharna úti...langar mikid til ad heyra frá ykkur! Knús hédan..

miðvikudagur, janúar 03, 2007

Gledilegt nýtt ár!! Kannski hálft ár sídan ég skrifadi sídast... en ætli ég verdi ekki ad bæta úr thví hér og nú. Ég var semsagt á Íslandi um jólin med Peter mínum og kom heim 2.janúar. Heim er semsagt Danmörk ;)
Ég vil byrja á thví ad leggja inn nokkrar myndir frá housewarming sem ég og Peter héldum í desember. Vid fluttum fyrir alvöru inn í byrjun nóvember og okkur líkar mjög vel hérna í Ølby!! Thetta er 60 fermetra íbúd á 3.hæd (2.sal). Rétt hjá skóg, strönd og lestarstöd. Køge, er stærsti bærinn vid Ølby. Jæja, hér koma nokkrar myndir frá partýinu og seinna sýni ég ykkur nokkrar myndir frá jólum og áramótum.......

Gódir vinir mínir: Haya og Grus Krakkar í nýja stóra sófanum Allir ad dansa, bædi nágrannar og löggan komu fljótlega eftir thetta
María: Ótrúlega leidinlegt ad hafa ekki hitt á thig :( En thad thýdir bara ad thú ert fyrst á lista næst thegar ég kem! Jólagjöfin thín er hjá Thorbirni, thú getur hringt í hann: 868-5029. Heimilisfangid er Flydrugrandi 12 :) Hann á von á ad heyra frá thér!
Kalli frændi: Langar mikid til ad hitta á thig næst thegar ég kem, var ekki alveg tími til thess í thetta skiptid ;(

mánudagur, júlí 10, 2006

Fer til Íslands á morgun!! Hlakka mikid til :) Ég og Peter verdum á Íslandi frá 11.júlí til 24.júlí. Ef ykkur langar til ad hafa samband getidi nád í mig á thetta íslenska númer: 659-2866

föstudagur, maí 12, 2006

Så er der sommer i Danmark! Thad er búid ad vera frábært vedur alla vikuna, rúmlega 20 grádur hiti, ekki slæmt.... Verst ad madur er ad vinna í rottugeymslu allan daginn, haha! Sem betur fer höldum vid langa hádegispásu úti í sólinni ;)
Ég er á leid í sumarsins fyrstu grillveislu í kvöld, hlakka mikid mikid til... Haya vinkona verdur hvorki meira né minna en 28 ára í dag! Til hamingju Haya! Efast ad hún les thetta blogg, skilur ekki bofs.. Nújæja, litla frænka hún Dalía Sif verdur líka 1 árs í dag. Dalía er dóttir Thórhildar stóru systur.
Ì dag er Store Bededag sem er svona dagur sem var búin til í rauninni . Málif er thad, ad í Danmörku voru svo margir bænardagar, fólk var alltaf ad bidja og endalausir frídagar vegna thess. Thannig ad Danir ákvádu bara ad skella öllum bænadögunum saman í einn STÒRAN bænardag, og thad er í dag! Á Store Bededag á madur svo ad borda "hveder" sem eru bara einhverskonar hveitibollur.. kjallarabollur held ég nú bara. Spennó..... mér er thó nokk sama um allt thetta bænarrugl. Ætla ad tjútta ærlega í kvöld, trúid mér, tharf á thví ad halda..... Hafidi thad gott öllsömul um helgina :)

sunnudagur, apríl 30, 2006


Var ad bæta inn bloggi hjá Heklu Maríu, dóttur Geirs stórbródur... Hlakka til ad sjá hana í sumar, hef ekki einu séd litla krílid! Svona er thetta ad búa í útlandinu....

laugardagur, apríl 22, 2006

Gledilegt sumar öllsömul :) veit ad sumardagurinn fyrsti var víst á fimmtudaginn, en sumarid byrjadi fyrir alvöru í dag... yndislegt vedur! Gódar fréttir: Kisan mín hún Silja er ordin útiköttur!! Thetta gerdist sídustu helgi medan ég og Peter vorum á Jótlandi. Mamma Peters thvingadi Silju beinlínis til ad vera úti, med thví ad binda hana med snúru fyrir utan húsid, og mjásan fíladi thad bara. Nú er hún úti mestallan daginn... :D thetta gat ekki gerst á betri tíma thar sem vid höfdum sömu helgi næstum thví planlagt ad aflífa kisuna hjá Vivi frænku minni sem er dýralæknir. Töludum lengi vid Vivi frænku hvad vid ættum ad gera, henni leid greinilega ekki vel sem inniketti. En hún gat í rauninni ekki verid úti thar sem thad virtist svo erfitt fyrir hana ad venjast thví thar sem annar köttur býr í húsinu. Og hún var farin ad vera svo pirrandi, mjálmadi allan tímann, byrjud ad eydileggja sófann og bara almennt leid ekki of vel...... Mér fannst thetta erfitt fyrir mig og Peter sem thurftu ad lifa med thessu, og svo köttinn sem er ekta útiköttur (orkubúnt!) en hafdi bara ekki fattad thad. Og svo thegar ég og Peter myndum flytja ad heiman myndi ég hafa slæma samvisku yfir ad skilja köttinn eftir... erfitt fyrir kisuna plús foreldra Peters ad thurfa ad standa í alls konar veseni med hana. En nú er semsagt thad vandamál leyst! Bara spooky ad thad leysist sömu helgi og vid vorum ad planleggja aftöku.......... oj bara...
Er ad fara út í kvöld. Er í heimsókn hjá vini Peters og kærustu hans á Nørrebro, erum ad fara ad borda gódan mat og eftir á er planid ad kíkja nidrí bæ og tjekka á gódri músík einhvers stadar, helst eitthvad live. Kunningi minn er trommari í hljómsveit sem heitir Swing of Sahara... erum ad spá í ad kannski kíkja á thad, sjáum til!

föstudagur, apríl 14, 2006

Vildi bara óska ykkur öllum gledilegra páska. Ég og Peter erum hjá Inge frænku og Kim. Peter er akkúrat núna ad hjálpa til med ad flytja fisk, thau eru svona fiskibændur gæti madur kallad thad. Framleida regnbogasilung. Svo eru thau med nokkrar kýr og örfä lömb. Ég og Cecilie (frænka mín sem líka er í heimsókn hér) vorum settar í ad strá heyi í kúafjósid ("strø i kostalden"... veit ekkert hvad thetta heitir á íslensku") og svo áttum vid ad fódra fiskana og sjá um frokost/hédigismatinn. Madur er sko settur í vinnu hér úti á landi! Bara kúl... fíla í tætlur ad vera hjá Inge og Kim, eins og mitt annad heimili í rauninni. Sídan heimsækjum vid Lisbeth, adra systur mömmu, á morgun. Og á sunnudag kíki ég í heimsókn til Hrefnu minnar í Árósum. Svo er meiningin ad keyra heim á sunnudagskvöldinu. Er líka í fríi á mánudaginn, samt voda gott ad eiga sídasta frídaginn heima og slappa af.
Í gær heimsóttum vid ömmu gömlu í Brædstrup. Hún er nýordin 87 ára, alltaf jafnhress. Vid vorum 8 gestir í mat + 4 litlar stelpur.. hún reddadi thví nú alveg eins og herforingi. Fengum ad ég held 6 rétti eda svo í allt.... thetta var nú huggó, líka ad hitta svolítid af frændfólki sínu. Um kvöldid keyrdum vid svo yfir til Inge og Kim, vorum dáin úr threytu kl. 22........ beint í rúmid.

sunnudagur, apríl 09, 2006

Gunnsa er ad fara til Hróarskeldu, er thetta græna ljósid sem thú varst ad bidja um Maja? ;)
Alla vega, ég er svo stolt af litlu systur í augnablikinu. Hún tók thátt í söngvakeppni framhaldsskólanna í gærkvöldi. Thetta voru víst 30 framhaldsskólar, thau komust í 12 lida úrslit! Thau urdu ekki nr.1, 2 eda 3.. en thau stódu sig víst rosalega vel :) Thau unnu alla vega símakosninguna, urdu nr.1 thar. Skiptir svo sem ekki máli ad vinna, thau gerdu sitt besta og thad gekk vel. Thetta var víst eitthvad hiphop-lag thar sem einn gaur rappadi, textinn var víst svakalega gódur hef ég heyrt, svo var hljómsveit sem spialdi undir og Ragga mín spiladi á fidlu, adallega í vidlaginu, og samdi sjálf. Mig hlakkar ROSALEGA mikid til ad fá vídjóspóluna senda til mín med upptökunni. Til hamingju Bingó mín!!!

miðvikudagur, mars 29, 2006

Smá hæ hó til Svannýju :) Gaman ad heyra ad thú lest bloggid mitt... hvad er bloggid thitt?? Já, hef heyrt raddir um Depeche Mode á Roskilde. Mig langar MIKID til ad fara á Hróarskeldu. Peter er búinn ad fá frí til thess, nú vantar mig bara ad fá grænt ljós. Fæ líklegast ad vita thad á föstudaginn hvort ég fæ frí thessa helgi/daga.....
TINNI TINNI! Hvad heitir nýi gaurinn? Les alltaf bloggid thitt reglulega... erfitt ad lesa milli línanna hverjum thú ert ad deita og hvejir eru bara strákavinir thínir... ;) tell me more!

Gunnsi er med inflúensu.... ekki gaman... hitinn hoppar upp og nidur eins og jójó. Ibuprofen er búid ad vera minn besti vinur. Thetta byrjadi allt saman í fyrragærkvöldi, var eitthvad skrýtin og mjög ómótt.. mætti í vinnuna í gærmorgun og var thar í hálftíma... vard svo ad fara heim, hristist eins og mödufokker og var óglatt og skítt tilpass! Keyrdi svo heim í thrjú korter í bíl med engum hita á... ég get lofad ykkur thví ad ég var eins og lidid lík thegar ég var komin heim. Lagdist undir sæng sem var köld, í köldu herbergiog inntók ibuprófen.... næst thegar ég veit af mér ligg ég í svitakófi.. thökk sé íbúprófen draumalyfinu! Alla vega... 37,9 í gær, 38 grádur í dag.

Jæja.. ég er annars byrjud ad vinna hjá Taconic, their framleida rottur og mús í tilraunskyni. Hélt thetta væri einhæft djobb en thetta er reyndar mjög svo kemmtilegt finnst mér. Madur er allan daginn ad annad hvort flokka rottur, skifta um búr, hreinsa búr, fylla á búr.... samt gaman ! Thetta er thó allt saman mjög yfirdrifid thví thú nærd ad tæma og thrífa milli 500-1000 bakka á dag, og thad versta vid thad er ad thú tekur thad allt í einu, ekkert verid ad skifta thessu nidur nei!! Ég er semsagt í rottudeildinni núna, fer svo í mýsnar seinna. Mýsnar eru víst ekki eins skemmtilegar, thær hreyfa sig víst svo hratt, erfitt ad ná thiem! En thær eru jú líka miklu minni. og ég get lofad ykkur thví ad rottuungarnir eru thad sætasta sem til er.... adeins músabörnin gætu verid krúttlegri thví thau eru minni ;)
Læt fylgja eina mynd med theim rottum sem ég er ad passa, thær heita Wistar.... svona týpísk tilraunamús í rauninni., med crazy raudbleik augu (sést reyndar ekki svo vel á thessari mynd). Vissudi ad thegar rotturnar verda gamlar byrjar hvíti feldurinn ad verda bleikur? Hljómar skringilega já.... thegar rotturnar ná 9 mánudum eru thær aflífadar, engin not fyrir thær lengur. Ef thad fædast of margir ungar midad vid hvad hægt er ad selja af theim thá eru their bara aflífadir, thessu litlu grey... thad var ekki audvelt ad aflífa... Madur aflífar med CO2-gasi (koldíoxíd). Thetta á víst ad vera mildur dauddagi, thær sofna bara og hjartad hættir ad slá...
Semsagt mjög trist ad verda veik í 2.viku á
nýjum vinnustad. Á morgun er mjög mikilvægur fundur í rottudeildinni... leidinlegt ad missa af honum. Á föstudag verd ég ad vera ordin frísk.... thví thá ætlum vid nokkur af frændum og frænkum ad hittast og djamma saman.... Mig er búid ad hlakka svo rosalega mikid til thess. Vi d erum búin ad plana thetta í a.m.k. hálft ár... týpískt ad ég verd veik akkúrat núna. Hef ekkert verid veik í vetur.... ekki einu sinni fengid kvefsnifsi. Jæja, gódan dag allir saman!