Gunnsi er med inflúensu.... ekki gaman... hitinn hoppar upp og nidur eins og jójó. Ibuprofen er búid ad vera minn besti vinur. Thetta byrjadi allt saman í fyrragærkvöldi, var eitthvad skrýtin og mjög ómótt.. mætti í vinnuna í gærmorgun og var thar í hálftíma... vard svo ad fara heim, hristist eins og mödufokker og var óglatt og skítt tilpass! Keyrdi svo heim í thrjú korter í bíl med engum hita á... ég get lofad ykkur thví ad ég var eins og lidid lík thegar ég var komin heim. Lagdist undir sæng sem var köld, í köldu herbergiog inntók ibuprófen.... næst thegar ég veit af mér ligg ég í svitakófi.. thökk sé íbúprófen draumalyfinu! Alla vega... 37,9 í gær, 38 grádur í dag.
Jæja.. ég er annars byrjud ad vinna hjá Taconic, their framleida rottur og mús í tilraunskyni. Hélt thetta væri einhæft djobb en thetta er reyndar mjög svo kemmtilegt finnst mér. Madur er allan daginn ad annad hvort flokka rottur, skifta um búr, hreinsa búr, fylla á búr.... samt gaman ! Thetta er thó allt saman mjög yfirdrifid thví thú nærd ad tæma og thrífa milli 500-1000 bakka á dag, og thad versta vid thad er ad thú tekur thad allt í einu, ekkert verid ad skifta thessu nidur nei!! Ég er semsagt í rottudeildinni núna, fer svo í mýsnar seinna. Mýsnar eru víst ekki eins skemmtilegar, thær hreyfa sig víst svo hratt, erfitt ad ná thiem! En thær eru jú líka miklu minni. og ég get lofad ykkur thví ad rottuungarnir eru tha
d sætasta sem til er.... adeins músabörnin gætu verid krúttlegri thví thau eru minni ;)
Læt fylgja eina mynd med theim rottum sem ég er ad passa, thær heita Wistar.... svona týpísk tilraunamús í rauninni., med crazy raudbleik augu (sést reyndar ekki svo vel á thessari mynd). Vissudi ad thegar rotturnar verda gamlar byrjar hvíti feldurinn ad verda bleikur? Hljómar skringilega já.... thegar rotturnar ná 9 mánudum eru thær aflífadar, engin not fyrir thær lengur. Ef thad fædast of margir ungar midad vid hvad hægt er ad selja af theim thá eru their bara aflífadir, thessu litlu grey... thad var ekki audvelt ad aflífa... Madur aflífar med CO2-gasi (koldíoxíd). Thetta á víst ad vera mildur dauddagi, thær sofna bara og hjartad hættir ad slá...
Semsagt mjög trist ad verda veik í 2.viku á
nýjum vinnustad. Á morgun er mjög mikilvægur fundur í rottudeildinni... leidinlegt ad missa af honum. Á föstudag verd ég ad vera ordin frísk.... thví thá ætlum vid nokkur af frændum og frænkum ad hittast og djamma saman.... Mig er búid ad hlakka svo rosalega mikid til thess. Vi d erum búin ad plana thetta í a.m.k. hálft ár... týpískt ad ég verd veik akkúrat núna. Hef ekkert verid veik í vetur.... ekki einu sinni fengid kvefsnifsi. Jæja, gódan dag allir saman!